Skýrsla Ríkisendurskoðunar varðandi geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga

Home / Fréttir / Skýrsla Ríkisendurskoðunar varðandi geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga

Í dag kom út athyglisverð skýrsla Ríkisendurskoðunar en gerð var ítarleg úttekt á málefnum barna og unglinga sem þurfa á geðheilbrigðisþjónustu á halda.  Hægt er að skoða hana hér:  Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga

 

Í maí 2015 var gerð úttekt á stöðu barnaverndarmála á Íslandi og sú skýrsla er einnig áhugaverð, en hana er að finna hér:  Staða barnaverndarmála á Íslandi