Svar við fyrirspurn til Landlæknis

Home / Tilkynningar / Svar við fyrirspurn til Landlæknis

Fyrir um ári síðan sendu Olnbogabörnin fyrirspurn til Landlæknis varðandi fjölda ungmenna 25 ára og yngri, sem látist höfðu af völdum ofneyslu eiturlyfja (overdose). Nýlega fengum við svar og kemur þar fram að á árunum 2003-2012 létust 17 einstaklingar 25 ára eða yngri af völdum eitrunar eða fíkniefnaneyslu.