Skýrsla Ríkisendurskoðunar varðandi geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga

Home / Fréttir / Skýrsla Ríkisendurskoðunar varðandi geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga

Í dag kom út athyglisverð skýrsla Ríkisendurskoðunar en gerð var ítarleg úttekt á málefnum barna og unglinga sem þurfa á geðheilbrigðisþjónustu á halda.  Hægt er að skoða hana hér:  Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga

 

Í maí 2015 var gerð úttekt á stöðu barnaverndarmála á Íslandi og sú skýrsla er einnig áhugaverð, en hana er að finna hér:  Staða barnaverndarmála á Íslandi


Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /var/www/virtual/olnbogabornin.is/htdocs/wp-content/themes/ken/footer.php on line 215