Styrkur frá Arion banka

Home / Fréttir / Styrkur frá Arion banka

Nýlega átti starfsmannafélag Arion banka 80 ára afmæli og af því tilefni ákvað bankinn að leggja fram 25 þúsund krónur fyrir hvern starfsmann sem renna munu til góðgerðarmála sem tengjast börnum. Hver og einn starfsmaður fékk tækifæri til að velja félag og var félagið okkar svo heppið að hljóta 75.000 kr. styrk. Við óskum starfsmannafélaginu til hamingju með afmælið og þökkum þeim og Arion banka innilega fyrir okkur.