Þátttakendur óskast í rannsókn

Home / Tilkynningar / Þátttakendur óskast í rannsókn

Leitað er eftir þátttakendum í rannsókn af báðum kynjum 18 ára og eða eldri sem hafa alist upp á heimili með systkinum í vímuefnavanda. Markmið rannsóknar er ætlað að varpa ljósi á mikilvægi stuðnings til systkina unglinga í vímuefnavanda og fjölskyldna þeirra, efla og bæta þekkingu í vímuefnamálum auk þess að nýta niðurstöður til að bæta þjónustu til systkina í vímuefnasjúkum aðstæðum.
Leitast verður eftir að kanna hvaða merkingu systkini unglinga með vímuefnavanda setja í aðstæður sínar innan fjölskyldu og hvort einhver bjargráð reyndust vel og þá hvaða.

Þeir sem hafa áhuga á upplýsingum eða þátttöku í rannsókninni geta haft samband við undirritaða í síma: 777-9419 eða með tölvupósti á netfangið beb24@hi.is. Með því að hafa samband við rannsakanda er viðkomandi ekki að skuldbinda sig til þátttöku. Sjá nánar í auglýsingu.

Virðingarfyllst,
Bryndis Erna Thoroddsen

Rannsókn-nánari upplýsingar