Drónasöfnun fer að ljúka!

Home / Fréttir / Drónasöfnun fer að ljúka!

Söfnunin okkar hefur ekki alveg gengið samkvæmt vonum.  Við vorum beðnar um að halda henni opinni fram yfir mánaðamótin og munum við gera það, en stefnum á að loka henni sunnudaginn 2. október.  Ábending kom einnig um að gera reikningsnúmer meira áberandi en ekki allir hafa tök á því að nota kreditkort til að styrkja inn á söfnunarsíðunni.

Styrktarreikningur: 0101-15-383470 og Kt. 480813-0570, merkja þá færsluna  #Dróni.

Við þökkum kærlega þann stuðning sem við höfum fengið 🙂

Tengill á söfnunina:  https://www.generosity.com/community-fundraising/droni-fyrir-verkefni-logreglunnar-tyndu-bornin/x/14431282

kveðja
Stjórnin