Vistheimilið Hamarskoti

Home / Meðferðarúrræði / Vistheimilið Hamarskoti

 

Barnaverndarstofa hefur frá 1. janúar 2010 gert samning til reynslu við hjónin Sigurð Inga Sigurðsson og Gerði Hreiðarsdóttur um rekstur vistheimilis að Hamarskoti í Flóahreppi. Vistheimilið er ætlað til vistunar unglinga frá 16 ára aldri á vegum barnaverndarnefnda, fyrir börn sem lokið hafa meðferð á vegum Barnaverndarstofu og sem eiga ekki afturkvæmt á heimili sitt. Heimilið er ekki ætlað til vistunar í bráðatilvikum.

 

Nánari upplýsingar hér: http://www.bvs.is/fagfolk/urraedi-barnaverndarstofu/vistheimilid-hamarskoti/