Lækjarbakki

Home / Meðferðarúrræði / Lækjarbakki

Lækjarbakki er meðferðarheimili sem staðsett er í Rangárþingi ytra, nálægt Hellu.  Það eru pláss fyrir 6 börn á aldrinum 14-18 ára.   Meðferðin er ætluð unglingum sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda þegar önnur vægar úrræði hafa ekki dugað til.

Nánari upplýsingar: http://www.bvs.is/fagfolk/urraedi-barnaverndarstofu/medferdarheimili/laekjarbakki/