Stuðnings- og fræðslusamtök

Home / Upplýsingar / Stuðnings- og fræðslusamtök

ADHD samtökin
Stuðningssamtök fyrir börn og fullorðna með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir.

AA-samtökin eru félagsskapur karla og kvenna sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginlegt vandamál sitt og séu fær um að hjálpa öðrum frá áfengisbölinu.

Barnaheill
Samtök sem starfa í þágu barna.  Markmiðið er að vekja heiminn til meðvitundar um stöðu barna í heiminum.

Blátt áfram
Fræðsluvefur um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum.

Drekaslóð
Fræðslu og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra.

Geðhjálp
Geðhjálp eru samtök sem er ætlað að gæta hagsmuna þeirra sem hafa þurft aðstoð vegna geðrænna vandamála, aðstandenda þeirra eða þeirra sem láta sig málefnið varða.

Heimili og Skóli
Samtök með það markmið að stuðla að bættum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna og unglinga.

Liðsmenn Jerico
Landssamtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda.

Marita fræðslan
Forvarnarverkefni sem fræðir börn, unglinga og foreldra þeirra um skaðsemi vímuefnaneyslu.

Náum Áttum
Samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál

Rótin
Félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda.

SAFT– Samfélag, fjölskylda og tækni
Aðgerðaráætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun barna og ungmenna.

Sjónarhóll
Ráðgjafamiðstöð fyrir ADHD samtökin, Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum.

Stígamót
Grasrótarhreyfing gegn kynferðisofbeldi.  Ráðgjöf og hópastarf fyrir fólk frá 18 ára aldri.

Tourette samtökin