Upplýsinga- og fræðsluvefir

Home / Upplýsingar / Upplýsinga- og fræðsluvefir

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Betra Nám
Meginmarkmið Betra Náms er að efla námsgetu  einstaklinga sem glíma við lesblindu.

Fáðu já
Vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum.

Kannabis.is
Fræðsluvefur um kannabis og áhrif þess á líkamann

Landlæknir- ungt fólk
Upplýsingavefur um áhrifaþætti heilsu og heilbrigðis sem snerta unglinga og ungt fólk fram að tvítugsaldri.

Marita fræðslan
Forvarnarverkefni sem fræðir börn, unglinga og foreldra þeirra um skaðsemi vímuefnaneyslu.

Rauðikrossinn – upplýsingavefur fyrir unglinga

SAFT– Samfélag, fjölskylda og tækni
Aðgerðaráætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun barna og ungmenna.

Sjónarhóll
Ráðgjafamiðstöð fyrir ADHD samtökin, Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum.