Reynslusögur

Home / Fróðleikur / Reynslusögur

Móðir tilkynnti sig til barnaverndar

0
0
Sláandi frétt sem sýnir stöðu mála í kerfinu! https://www.visir.is/g/2019190828927/modir-tilkynnti-sig-til-barnaverndar- Frá því að ellefu ára dóttir Birnu Markúsdóttur greindist með ADHD fyrir fimm árum hefur hún beðið eftir að kerfið veiti stúlkunni þá þjónustu sem hún þarfnast nauðsynlega. [...]

Ég er móðir…

0
0
Fyrir 16 árum síðan fæddist frumburðurinn, lítil stúlka. Hún var strax fyrirferðarmikið, vildi ekki kúra, svaf aldrei á daginn og vaknaði oft á næturnar fyrstu árin. Hún var samt mjög ljúft, góð og var allra hugljúfi. Við foreldrarnir skiljum þegar hún er um 8 ára. En hún býr hjá mér ásamt [...]

Reynslusaga foreldra 16 ára drengs

0
0
„Þegar við heyrðum lýst eftir unglingum sem höfðu hlaupist á brott að heiman, hugsuðum við að  það væri ekki nógu vel hugsað um þessi börn. Þetta  væri foreldrunum að kenna. En núna vitum við betur,” segja foreldrar 16 ára drengs sem ítrekað hefur hlaupist á brott, bæði að heiman og af ýmsum [...]