Háholt- lokað í lok júní 2017

Home / Meðferðarúrræði / Háholt- lokað í lok júní 2017

 

Háholt er meðferðarheimili sem staðsett er í Skagafirðinum.  Þar eru pláss fyrir 5 börn á aldrinum 15-18 ára.  Skjólstæðingar Háholts hafa það sameiginlegt að eiga við alvarlegan hegðunarvanda að stríða.

Nánari upplýsingar:  http://www.bvs.is/fagfolk/urraedi-barnaverndarstofu/medferdarheimili/haholt/