MST- Fjölkerfameðferð

Home / Meðferðarúrræði / MST- Fjölkerfameðferð

MST er meðferðarúrræði á vegum Barnaverndarstofu fyrir fjölskyldur barna á aldrinum 12-18 ára sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda.  Fjölskyldan fær tilnefndan ráðgjafa sem aðstoðar við að greina vandann og sett er upp aðgerðaráætlun fyrir fjölskylduna sem miðast við að ná tökum á vanda unglingsins.

Nánari upplýsingar: http://www.bvs.is/fagfolk/urraedi-barnaverndarstofu/fjolkerfamedferd/

Almennar upplýsingar um úrræði í barnavernd á vegum Barnaverndarstofu:

http://www.bvs.is/almenningur/urraedi/