Opinberar stofnanir

Home / Upplýsingar / Opinberar stofnanir

Barna og unglingageðdeild
Sinnir þjónustu við börn og unglinga vegna geð- og þroskaraskana.

Barnaverndarstofa
Hlutverk Barnaverndarstofu er að vinna að samhæfingu og eflingu barnaverndarstarfs í landinu.

Heilsugæslan – Þroska og hegðunarstöð
Veitir þjónustu vegna barna sem glíma við frávik eða aðra erfiðleika í þroska, hegðun eða líðan.

Lögreglan

Mennta- og menningarmálaráðuneyti
Ýmsar gagnlegar upplýsingar um menntunar, íþrótta og æskulýðsmál.

Umboðsmaður barna
Umboðsmaður barna vinnur að því að gæta hagsmuna barna og unglinga á öllum sviðum samfélagsins.

Velferðarráðuneytið
Verkefni velferðarráðuneytisins varða velferðar- og fjölskyldumál, heilbrigðisþjónustu, húsnæðismál, vinnumarkaðsmál og jafnréttismál.