Hér munum við reyna að hafa ítarlegar upplýsingar um þau úrræði sem eru í boði bæði fyrir ungmenni og einnig fjölskyldur og aðstandendur þeirra. Undir hlekknum meðferðarúrræði hér til vinstri er að finna úrræði sem snúa fyrst og fremst að barninu/ungmenninu sjálfu. Undir hlekknum úrræði fyrir fjölskylduna má finna ýmis úrræði þar sem allir í fjölskyldunni ættu að geta fundið eitthvað sem nýtist þeim, einnig barnið/ungmennið sjálft.
Ef þið hafið ábendingar um úrræði sem ekki er fjallað um hér þætti okkur vænt um ef þið senduð okkur upplýsingar í Hafa Samband forminu svo við getum bætt þeim við.