Skráning í félagið Olnbogabörnin

Home / Tilkynningar / Skráning í félagið Olnbogabörnin

Þeir sem vilja skrá sig í félagatal Olnbogabarnanna geta sent beiðni um skráningu með því að fylla út formið “Skráning í félagið” á Hafa samband síðunni.

Fram þurfa að koma fullt nafn, netfang, kennitala, heimilisfang og símanúmer.

Engin félagsgjöld eru innheimt af félagsmönnum. Skráðir félagsmenn munu fá send fréttabréf félagsins auk þess að fá frítt inn á viðburði á vegum félagsins.