Málþing og ráðstefnur

Home / Um félagið / Málþing og ráðstefnur

Málþing með Geðhjálp á Grand Hótel

0
0
Málþing með Geðhjálp á Grand Hótel þann 23. október 2014 Félagið Olnbogabörnin hélt heils dags málþing með Landssamtökunum Geðhjálp um málefni ungmenna með tvíþættan vanda. Þá er átt við þann hóp sem er bæði að kljást við geðrænan vanda og áhættuhegðun og fíknsjúkdóma. Upptökur frá málþinginu [...]