Fréttir og tilkynningar

Home / Um félagið / Fréttir og tilkynningar

Móðir tilkynnti sig til barnaverndar

0
0
Sláandi frétt sem sýnir stöðu mála í kerfinu! https://www.visir.is/g/2019190828927/modir-tilkynnti-sig-til-barnaverndar- Frá því að ellefu ára dóttir Birnu Markúsdóttur greindist með ADHD fyrir fimm árum hefur hún beðið eftir að kerfið veiti stúlkunni þá þjónustu sem hún þarfnast nauðsynlega. [...]

Lögbann á starfsemi meðferðarúrræðis í Þingavaði

0
0
Í gær birtust fréttir þess efnis að Sýslumaður hafi samþykkt lögbann á starfsemi meðferðarúrræðis sem beðið hefur verið eftir síðan í apríl á þessu ári.  Þykir okkur þetta lýsa gríðarlegri fáfræði og fordómum gagnvart börnum í vanda, veikum börnum! Hér er ekki verið að tala um börn í neyslu [...]

Olnbogabörnin á Facebook

0
0
Við erum með stóran virkan hóp þar sem okkar vinna fer fram á facebook, endilega bætið ykkur í hópinn og takið þátt í að knýja fram úrbætur í málefnum barna í vanda!! https://www.facebook.com/groups/olnbogabornin/

Opinn fundur um málefni barna í vanda!

0
0
Í kvöld, mánudaginn 27. nóvember kl. 21:00 að Stangarhyl 7 verður haldinn fundur um málefni barna í vanda!! Við viljum leggja aukið púður í baráttuna fyrir bættum úrræðum fyrir börnin okkar og leitum því til ykkar sem látið ykkur málefnið varða! Saman verðum við sterkari og háværari ! Endilega [...]

Dróninn kominn í réttar hendur!

0
0
Við tilkynnum með stolti að í gærkvöldi áttum við frábæran fund með Guðmundi Fylkissyni varðstjóra og afhentum honum Phantom 4 dróna ásamt tösku sem safnað var fyrir á síðunni okkar!  Það er ljóst að dróninn mun koma af góðum notum í leit að týndu börnunum okkar.  Meðfylgjandi mynd er tekin við [...]

Drónasöfnun fer að ljúka!

0
0
Söfnunin okkar hefur ekki alveg gengið samkvæmt vonum.  Við vorum beðnar um að halda henni opinni fram yfir mánaðamótin og munum við gera það, en stefnum á að loka henni sunnudaginn 2. október.  Ábending kom einnig um að gera reikningsnúmer meira áberandi en ekki allir hafa tök á því að nota [...]

Söfnum fyrir dróna að gjöf handa lögreglunni

0
0
Við í stjórn Olnbogabarna leituðum eftir hugmyndum frá Guðmundi Fylkissyni lögreglumanni um hvernig við gætum komið til liðs við þau í leitarverkefninu Týndu börnin. Taldi hann það geta nýst þeim mjög vel að fá dróna til notkunar við leit, en nú sérstaklega á sumarmánuðum hefur lögreglan þurft [...]