Náum áttum- fundur um umfang kannabisneyslu á Íslandi0 003/02/2017Fréttir, TilkynningarOkkur langar að vekja athygli á næsta fundi Náum áttum sem verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar á GRAND hótel á milli kl. 8.15-10:00. Skráning er á síðunni Náum áttum (naumattum.is)