Hér fyrir neðan er tengill á streymi vegna málþings Allsgáðrar æsku sem fer fram í dag, 18. febrúar á milli kl. 17-19.
Þann 28. apríl næstkomandi munu hin ýmsu samtök standa að lausnaþingi sem ber yfirskriftina: Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í „kassann“. Hvað getum við gert og hvers vegna er það [...]
Olnbogabörnin héldu morgunverðarfund með Geðhjálp til að fylgja eftir efni málþings sem haldið var síðasta október. Hér voru kynntar þær hugmyndir að breytingum sem viðeigandi aðilar leggja til [...]
Málþing með Geðhjálp á Grand Hótel þann 23. október 2014 Félagið Olnbogabörnin hélt heils dags málþing með Landssamtökunum Geðhjálp um málefni ungmenna með tvíþættan vanda. Þá er átt við þann hóp [...]