Olnbogabörnin héldu morgunverðarfund með Geðhjálp til að fylgja eftir efni málþings sem haldið var síðasta október. Hér voru kynntar þær hugmyndir að breytingum sem viðeigandi aðilar leggja til sem skulu stuðla að bættri þjónustu fyrir þennan hóp ungmenna.