Meðferðaheimilið Laugaland hefur verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið frá því að fréttir bárust af því að til stæði að loka því. Félagið Olnbogabörnin mótmælir þeim fyriráætlunum [...]
Hér fyrir neðan er tengill á streymi vegna málþings Allsgáðrar æsku sem fer fram í dag, 18. febrúar á milli kl. 17-19.
Við erum með stóran virkan hóp þar sem okkar vinna fer fram á facebook, endilega bætið ykkur í hópinn og takið þátt í að knýja fram úrbætur í málefnum barna í vanda!! [...]
Guðrún Hálfdánardóttir blaðakona á mbl.is hefur unnið greinaröð um málefni Olnbogabarna, virkilega vönduð og flott umfjöllun sem við hvetjum alla til að lesa! Smelltu á tengilinn hér fyrir neðan [...]
Í kvöld, mánudaginn 27. nóvember kl. 21:00 að Stangarhyl 7 verður haldinn fundur um málefni barna í vanda!! Við viljum leggja aukið púður í baráttuna fyrir bættum úrræðum fyrir börnin okkar og [...]
Okkur langar að vekja athygli á næsta fundi Náum áttum sem verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar á GRAND hótel á milli kl. 8.15-10:00. Skráning er á síðunni Náum áttum (naumattum.is)
Við tilkynnum með stolti að í gærkvöldi áttum við frábæran fund með Guðmundi Fylkissyni varðstjóra og afhentum honum Phantom 4 dróna ásamt tösku sem safnað var fyrir á síðunni okkar! Það er [...]
Söfnunin okkar hefur ekki alveg gengið samkvæmt vonum. Við vorum beðnar um að halda henni opinni fram yfir mánaðamótin og munum við gera það, en stefnum á að loka henni sunnudaginn 2. október. [...]
Við í stjórn Olnbogabarna leituðum eftir hugmyndum frá Guðmundi Fylkissyni lögreglumanni um hvernig við gætum komið til liðs við þau í leitarverkefninu Týndu börnin. Taldi hann það geta nýst þeim [...]
Þann 28. apríl næstkomandi munu hin ýmsu samtök standa að lausnaþingi sem ber yfirskriftina: Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í „kassann“. Hvað getum við gert og hvers vegna er það [...]
- 1
- 2