Hér fyrir neðan er tengill á streymi vegna málþings Allsgáðrar æsku sem fer fram í dag, 18. febrúar á milli kl. 17-19.
Þann 28. apríl næstkomandi munu hin ýmsu samtök standa að lausnaþingi sem ber yfirskriftina: Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í „kassann“. Hvað getum við gert og hvers vegna er það mikilvægt? Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ [...]
Olnbogabörnin héldu morgunverðarfund með Geðhjálp til að fylgja eftir efni málþings sem haldið var síðasta október. Hér voru kynntar þær hugmyndir að breytingum sem viðeigandi aðilar leggja til sem skulu stuðla að bættri þjónustu fyrir þennan hóp ungmenna.
Málþing með Geðhjálp á Grand Hótel þann 23. október 2014 Félagið Olnbogabörnin hélt heils dags málþing með Landssamtökunum Geðhjálp um málefni ungmenna með tvíþættan vanda. Þá er átt við þann hóp sem er bæði að kljást við geðrænan vanda og áhættuhegðun og fíknsjúkdóma. Upptökur frá málþinginu [...]