Nýlega átti starfsmannafélag Arion banka 80 ára afmæli og af því tilefni ákvað bankinn að leggja fram 25 þúsund krónur fyrir hvern starfsmann sem renna munu til góðgerðarmála sem tengjast börnum. [...]
Arnar Jan Jónsson læknir hefur í samstarfi við Engilbert Sigurðsson og Heru Birgisdóttur búið til nýjan fræðsluvef um kannabis og skaðsemi þess. Aðstandendur síðunnar er Fræðslufélag fagfólks um [...]