Þann 28. apríl næstkomandi munu hin ýmsu samtök standa að lausnaþingi sem ber yfirskriftina: Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í „kassann“. Hvað getum við gert og hvers vegna er það [...]
Nýlega átti starfsmannafélag Arion banka 80 ára afmæli og af því tilefni ákvað bankinn að leggja fram 25 þúsund krónur fyrir hvern starfsmann sem renna munu til góðgerðarmála sem tengjast börnum. [...]
Arnar Jan Jónsson læknir hefur í samstarfi við Engilbert Sigurðsson og Heru Birgisdóttur búið til nýjan fræðsluvef um kannabis og skaðsemi þess. Aðstandendur síðunnar er Fræðslufélag fagfólks um [...]
Í dag kom út athyglisverð skýrsla Ríkisendurskoðunar en gerð var ítarleg úttekt á málefnum barna og unglinga sem þurfa á geðheilbrigðisþjónustu á halda. Hægt er að skoða hana hér: [...]
Verkefnið hefur fengið fjárveitingu út árið og mun Guðmundur Fylkisson halda áfram sínu góða starfi!
- 1
- 2