Ósk um svör varðandi framhald tilraunaverkefnis lögreglunnar- Leit að týndum börnum. Neðangreint bréf var í kvöld sent á Sigríði Björk Guðjónsdóttur Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins; Til þeirra er málið varðar. Fyrir hönd samtakanna Olnbogabörnin lýsum við yfir eindreginni ánægju með 12 [...]
Til þeirra er málið varðar. Við í félaginu Olnbogabörnin, aðstandendur ungmenna með áhættuhegðun, óskum eftir svörum við eftirfarandi spurningum er varða úrræða- og aðgerðarleysi vegna vanda barnanna okkar, sem mörg hver hafa að okkar mati ekki fengið þá heilbrigðisaðstoð sem þau eiga rétt á [...]